Giljagaur og Stúfur eru oftast á jólaböllunum með okkur, en ef böllin eru stór fáum við fleiri af bræðrum þeirra með okkur. Þeir gefa sér góðan tíma með börnunum, syngja fyrir þau, ganga í kring um jólatréð með þeim og oftar en ekki hafa þeir eitthvað smálegt með sér í pokanum, til að gefa þægu börnunum.

Jólasveinarnir eru:

  • Stekkjastaur (12. desember)
  • Giljagaur (13. desember)
  • Stúfur (14. desember)
  • Þvörusleikir (15. desember)
  • Pottaskefill (16. desember)
  • Askasleikir (17. desember)
  • Hurðaskellir (18. desember)
  • Skyrgámur (19. desember)
  • Bjúgnakrækir (20. desember)
  • Gluggagægir (21. desember)
  • Gáttaþefur (22. desember)
  • Ketkrókur (23. desember)
  • Kertasníkir (24. desember)

Foreldrar þeirra eru þau Grýla og Leppalúði.
Jólakötturinn er gæludýrið á heimilinu.

 

     

 

Hafðu samband!

 

OG SJÁÐU HVAÐ VIÐ GETUM GERT FYRIR ÞIG.

Netfang: jolaball@g10.is
Gunnar Kr. — sími: 861 3404
Guðmundur — sími: 696 4063